Brjánn nýr samskiptastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2022 14:37 Brjánn Jónasson er tekinn til starfa hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Brjánn Jónasson hefur nú hafið störf sem samskiptastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hann var ráðinn úr hópi níu umsækjenda. Um er að ræða nýja stöðu en samskiptastjóri ber meðal annars ábyrgð á miðlun upplýsinga, samskiptum við fjölmiðla, vinnslu á ýmiskonar kynningarefni, umsjón með samfélagsmiðlum og fleiru. Brjánn hefur fjölbreytta reynslu af almannatengslum og störfum á fjölmiðlum. Undanfarin sex ár hefur hann gegnt stöðu kynningarfulltrúa BSRB en starfaði þar á undan fyrir almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe. Brjánn starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá árinu 2003 til 2007 og sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2007 til 2014. Hann er með B.S. gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í alþjóðablaðamennsku frá City University í London. „Það er virkilega ánægjulegt að vera kominn til starfa fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum síðustu árin þegar heimsfaraldurinn hefur sett líf okkar allra úr skorðum hversu gríðarlega öflugur hópur starfar á heilsugæslunni. Það er tilhlökkunarefni að slást í þennan góða hóp og vinna að góðum verkefnum með góðu fólki,“ segir Brjánn. Heilbrigðismál Vistaskipti Heilsugæsla Tengdar fréttir Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Um er að ræða nýja stöðu en samskiptastjóri ber meðal annars ábyrgð á miðlun upplýsinga, samskiptum við fjölmiðla, vinnslu á ýmiskonar kynningarefni, umsjón með samfélagsmiðlum og fleiru. Brjánn hefur fjölbreytta reynslu af almannatengslum og störfum á fjölmiðlum. Undanfarin sex ár hefur hann gegnt stöðu kynningarfulltrúa BSRB en starfaði þar á undan fyrir almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe. Brjánn starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu frá árinu 2003 til 2007 og sem blaðamaður á Fréttablaðinu frá árinu 2007 til 2014. Hann er með B.S. gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í alþjóðablaðamennsku frá City University í London. „Það er virkilega ánægjulegt að vera kominn til starfa fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum síðustu árin þegar heimsfaraldurinn hefur sett líf okkar allra úr skorðum hversu gríðarlega öflugur hópur starfar á heilsugæslunni. Það er tilhlökkunarefni að slást í þennan góða hóp og vinna að góðum verkefnum með góðu fólki,“ segir Brjánn.
Heilbrigðismál Vistaskipti Heilsugæsla Tengdar fréttir Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Þau sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslunnar Níu hafa sótt um stöðu upplýsingafulltrúa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem auglýst var laus til umsóknar í lok ágústmánaðar. 20. október 2021 13:47