Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 09:01 Framarar lögðu hönd á plóg fyrir einn af sínum dyggustu sjálfboðaliðum. vísir/daníel Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira
Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Sjá meira