Kyrie fékk að spila og hann bauð upp á 60 stiga kvöld: „NBA á stórkostlegum stað“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 07:31 Kyrie Irving sést hér eftir stórkostlegan leik sinn á Flórída í nótt. AP/Phelan M. Ebenhack Brooklyn Nets er líklega eina liðið í NBA-deildinni sem er miklu betra að mæta á útivelli en á heimavelli þessa dagana. Ástæðan er auðvitað að hinn frábæri Kyrie Irving má bara spila útileikina vegna bólusetningareglna. Irving bauð NBA-deildinni upp á sextíu stiga mann annað kvöldið í röð þegar hann var á kostum í Orlando í nótt. Kyrie Irving skoraði 60 stig í 150-108 útisigri Brooklyn Nets á Orlando Magic en kvöldið áður hafði Karl-Anthony Towns skoraði 60 stig fyrir Minnesota Timberwolves í San Antonio. 60 points. Franchise record.Career high.Kyrie's scoring package is as complete as they come. pic.twitter.com/FfWIokV6xN— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Þetta sýnir bara að við erum á sögulegri vegferð,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 20 af 31 skoti sínu þar af 8 af 12 þriggja stiga skotum. Hann skoraði þessi 60 stig bara á 35 mínútum. Kyrie setti bæði persónulegt stigamet sem og að bæta félagsmet Deron Williams sem skoraði á sínum tíma 57 stig í leik með Nets. Kyrie Irving on scoring in the flow of the @BrooklynNets offense, his friendly scoring rivalry with KD and getting love from the Orlando crowd during his career-high 60-point night. pic.twitter.com/R8ZLxRbpZV— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Kvöldið eftir að Karl Towns átti ótrúlega frammistöðu þá kemur Kyrie og gerir það kvöldið eftir. Þetta sýnir að NBA er á stórkostlegum stað. Við erum að sjá fullt af hæfileikum á hverju kvöldi og þetta var ein af þeim bestu,“ sagði Kevin Durant. Hann skoraði 19 stig sjálfur í þessum fjórða sigurleik Nets-liðsins í röð. The first pair of teammates to score 50+ in back-to-back games... KD and Kyrie! This @BrooklynNets duo is special. pic.twitter.com/EHSxFhyD1S— NBA (@NBA) March 16, 2022 Kyrie var meðal áhorfenda þegar Kevin Durant skoraði 53 stig á sunnudaginn en nú urðu þeir fyrstu liðsfélagarnir í sögu NBA til að skora að fimmtíu stig eða meira í tveimur leikjum í röð. Kyrie skoraði 41 stig í fyrri hálfleiknum og var sá fyrsti í NBA til að ná því í næstum því tvo áratugi eða síðan Kobe Bryant skoraði 42 stig á móti Washington 28. mars 2003. „Það voru þarna nokkur skot sem ég hefði ekki átt að taka. Erfið skot þegar ég var tvídekkaður og sá þriðji að kom í mig líka. En svo framarlega sem ég get gert þetta með bros á vör og liðsfélagarnir voru ekki of ósáttir með mig þá var það þess virði,“ sagði Kyrie. There have been SEVEN 50+ point games in March... and we're less than halfway through Last month with 7: March 2019Last month with more than 7: Dec. 1962 pic.twitter.com/mnh5GUyPlm— NBA (@NBA) March 16, 2022 Þetta var sjötti fimmtíu stiga leikur Kyrie á ferlinum og sá sextándi í NBA-deildinni í vetur. Kyrie og Durant eru með tvo alveg eins og þeir LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum hjá Boston Celtics. Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131 The NBA Standings after Tuesday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/3dandfd3ws— NBA (@NBA) March 16, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Sjá meira
Kyrie Irving skoraði 60 stig í 150-108 útisigri Brooklyn Nets á Orlando Magic en kvöldið áður hafði Karl-Anthony Towns skoraði 60 stig fyrir Minnesota Timberwolves í San Antonio. 60 points. Franchise record.Career high.Kyrie's scoring package is as complete as they come. pic.twitter.com/FfWIokV6xN— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Þetta sýnir bara að við erum á sögulegri vegferð,“ sagði Kyrie Irving eftir leikinn. Hann hitti úr 20 af 31 skoti sínu þar af 8 af 12 þriggja stiga skotum. Hann skoraði þessi 60 stig bara á 35 mínútum. Kyrie setti bæði persónulegt stigamet sem og að bæta félagsmet Deron Williams sem skoraði á sínum tíma 57 stig í leik með Nets. Kyrie Irving on scoring in the flow of the @BrooklynNets offense, his friendly scoring rivalry with KD and getting love from the Orlando crowd during his career-high 60-point night. pic.twitter.com/R8ZLxRbpZV— NBA (@NBA) March 16, 2022 „Kvöldið eftir að Karl Towns átti ótrúlega frammistöðu þá kemur Kyrie og gerir það kvöldið eftir. Þetta sýnir að NBA er á stórkostlegum stað. Við erum að sjá fullt af hæfileikum á hverju kvöldi og þetta var ein af þeim bestu,“ sagði Kevin Durant. Hann skoraði 19 stig sjálfur í þessum fjórða sigurleik Nets-liðsins í röð. The first pair of teammates to score 50+ in back-to-back games... KD and Kyrie! This @BrooklynNets duo is special. pic.twitter.com/EHSxFhyD1S— NBA (@NBA) March 16, 2022 Kyrie var meðal áhorfenda þegar Kevin Durant skoraði 53 stig á sunnudaginn en nú urðu þeir fyrstu liðsfélagarnir í sögu NBA til að skora að fimmtíu stig eða meira í tveimur leikjum í röð. Kyrie skoraði 41 stig í fyrri hálfleiknum og var sá fyrsti í NBA til að ná því í næstum því tvo áratugi eða síðan Kobe Bryant skoraði 42 stig á móti Washington 28. mars 2003. „Það voru þarna nokkur skot sem ég hefði ekki átt að taka. Erfið skot þegar ég var tvídekkaður og sá þriðji að kom í mig líka. En svo framarlega sem ég get gert þetta með bros á vör og liðsfélagarnir voru ekki of ósáttir með mig þá var það þess virði,“ sagði Kyrie. There have been SEVEN 50+ point games in March... and we're less than halfway through Last month with 7: March 2019Last month with more than 7: Dec. 1962 pic.twitter.com/mnh5GUyPlm— NBA (@NBA) March 16, 2022 Þetta var sjötti fimmtíu stiga leikur Kyrie á ferlinum og sá sextándi í NBA-deildinni í vetur. Kyrie og Durant eru með tvo alveg eins og þeir LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Jayson Tatum hjá Boston Celtics. Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131 The NBA Standings after Tuesday night! Teams ranked 7-10 will compete in the Play-In Tournament to secure the final two spots for each conference in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/3dandfd3ws— NBA (@NBA) March 16, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslitin í NBA í nótt: Indiana Pacers - Memphis Grizzlies 102-135 Orlando Magic - Brooklyn Nets 108-150 Miami Heat - Detroit Pistons 105-98 New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 115-131
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum