Sóðalegir graffarar spreyjuðu „dick“ á brunabíl barnanna Jakob Bjarnar skrifar 22. mars 2022 16:03 Þeir sem þarna voru á ferð brutust inn í dótaskúrinn, drógu leikföng og muni út og spreyjuðu á það og húsakynni leikskólabarnanna. Málið hefur verði tilkynnt til lögreglu en Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri biðlar til nágranna að hafa auga með athvarfi barnanna. aðsend Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri á Drafnarsteini vestur í bæ segir aðkomuna í morgun, þegar starfsfólk og börn mættu í leikskólann sinn, hafa verið ömurlega. En þá höfðu einhverjir sóðalegir og óprúttnir aðilar tekið sig til og spreyjað á húsakynni og dót leiksskólabarnanna; hús og leikföng voru útötuð í fjólubláu spreyi. Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna. Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna.
Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira