Ný Tónlistarmiðstöð líti dagsins ljós á næsta ári Eiður Þór Árnason skrifar 29. mars 2022 15:55 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Áætlað er að ný Tónlistarmiðstöð taki til starfa í upphafi næsta árs. Henni er ætlað að sinna fræðslu og stuðningi við tónlistarfólk og tónlistarlistartengd fyrirtæki, styðja við uppbyggingu tónlistariðnaðarins, kynna íslenska tónlist og tónlistarfólk á erlendri grundu og vera nótnaveita fyrir íslensk tónverk. Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins. Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins.
Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Sjá meira