Hátt í tvö hundruð bandarískir hermenn æfðu landgöngu í Hvalfirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2022 16:39 Bandarískir landgönguliðar eru við lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking. Um sjö hundruð manns taka þátt í varnaræfingunni sem hófst 2. apríl og sendur til fimmtudags. Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm
Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01
Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00