Dagskráin í dag: Suway-deildin, enskur og ítalskur fótbolti, NBA-deildin og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2022 06:01 Þór Þorlákshöfn getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar í dag, enda vel við hæfi að bjóða upp á langa og góða dagskrá á degi sem þessum. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla með sigri gegn Grindvíkingum í kvöld, en liðin mætast í Grindavík klukkan 19:10. Uhhitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 og að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld á dagksrá þar sem verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Enska 1. deildin á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag, en fær þó einn gest frá Bandaríkjunum með sér í lið. Við hefjum leik á viðureign Luton og Nottingham Forest klukkan 11:25 áður en Middlesbrough sækir Bournemouth heim klukkan 13:55. Klukkan 16:25 er svo komið að leik Huddersfield og QPR áður en Derby og Fulham slá botninn í útsendingar frá enska boltanum í dag klukkan 18:55. NBA-deildin fær að troða sér með á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, en klukkan 23:30 hefst bein útsending frá viðureign Atlanta Hawks og Cleveland Cavaliers. Sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 3, en líkt og á rásinni á undan læðist Bandarískur gestur með. Spezia og Inter eigast við klukkan 16:50 áður en AC Milan tekur á móti Alberti Guðmundssyni og félogum hans í Genoa klukkan 18:55. Klukkan 02:00 eftir miðnætti er svo komið að viðureign New Orleans Pelicans og Los Angeles Clippers, en sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Stöð 2 Golf Bein útsending frá RBC Heritage á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 23:00 fylgjumst við með Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla með sigri gegn Grindvíkingum í kvöld, en liðin mætast í Grindavík klukkan 19:10. Uhhitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 og að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld á dagksrá þar sem verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Enska 1. deildin á sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag, en fær þó einn gest frá Bandaríkjunum með sér í lið. Við hefjum leik á viðureign Luton og Nottingham Forest klukkan 11:25 áður en Middlesbrough sækir Bournemouth heim klukkan 13:55. Klukkan 16:25 er svo komið að leik Huddersfield og QPR áður en Derby og Fulham slá botninn í útsendingar frá enska boltanum í dag klukkan 18:55. NBA-deildin fær að troða sér með á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, en klukkan 23:30 hefst bein útsending frá viðureign Atlanta Hawks og Cleveland Cavaliers. Sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 3, en líkt og á rásinni á undan læðist Bandarískur gestur með. Spezia og Inter eigast við klukkan 16:50 áður en AC Milan tekur á móti Alberti Guðmundssyni og félogum hans í Genoa klukkan 18:55. Klukkan 02:00 eftir miðnætti er svo komið að viðureign New Orleans Pelicans og Los Angeles Clippers, en sigurlið kvöldsins tryggir sér sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Stöð 2 Golf Bein útsending frá RBC Heritage á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 23:00 fylgjumst við með Lotte Championship á LPGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira