Stöð 2 Sport
Klukkan 19.45 hefst upphitun fyrir leik Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar og Vals í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Með sigri tryggja Valsarar sér sæti í úrslitum. Klukkan 22.00 er Körfuboltakvöld á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 19.05 hefst bein ústending frá leik Íslandsmeistara Vals og Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í fótbolta á Stöð 2 Sport 4. Leikurinn hefst klukkan 19.15.
Leikur ÍBV og Stjörnunnar hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á rás Bestu deildarinnar á Stöð2.is.
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 21.00 er Queens á dagskrá.