Forstjóri Boozt.com valinn viðskiptafræðingur ársins Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2022 14:36 Hermann Haraldsson tók þátt í stofnun Boozt.com fyrir ellefu árum síðan en markaðsvirði þess er 174 milljarða íslenskra króna í dag. Aðsend Hermann Haraldsson hefur verið valinn viðskiptafræðingur ársins 2022 af Félagi viðskipta- og hagfræðinga. Í tilkynningu kemur fram að Hermann er forstjóri netverslunarinnar Boozt.com, stærstu netverslunar Norðurlandanna sem selji meðal annars snyrtivörur, heimilisbúnað, íþrótta- og tískufatnað. „Netverslunin hóf að selja til Íslands á síðasta ári og náði á skömmum tíma að afla sér mikilla vinsælda, en verslunin seldi Íslendingum fyrir tæpan milljarð á tímabilinu frá júlí til desember 2021. Hermann tók þátt í stofnun fyrirtækisins fyrir ellefu árum síðan en markaðsvirði þess er 174 milljarða íslenskra króna í dag. Félagið er skráð á markað í Svíþjóð og í Danmörku. Velta verslunarinnar nam 80 milljörðum króna á síðasta árið og jókst um 32% á milli ára. Félagið hefur skilað hagnaði frá árinu 2016 en hagnaður ársins 2020 nam um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Þá hefur gengi hlutabréfa fyrirtækisins þrefaldast frá því Covid skall á árið 2020,“ segir í tilkynningunni. Lykilmaður í hugmyndafræðinni sem fyrirtækið byggir á Í mat dómnefndar segir að innkoma Boozt hafi ekki farið framhjá neinum og sé sá árangur sem netverslunin hafi náð undraverður. „Hermann hefur leitt fyrirtækið allt frá stofnun og verið lykilmaður í þeirri hugmyndafræði sem fyrirtækið byggir á. Hann hefur á tíma þurft að sýna eljusemi og þrautsegju þegar kemur að rekstri fyrirtækisins og þurft að leggja allt undir til að sjá fyrirtækið ná árangri. Það er eimitt sú eljusemi og þrautsegja sem dómnefnd telur að vert sé að verðlauna fyrir“ segir í mati dómnefndar. Í dómnefnd sátu Telma Eir Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri FVH ásamt stjórn FVH en hana skipa Lára Hrafnsdóttir formaður, Tryggvi Másson varaformaður, Bjarni Herrera, Gylfi Þór Sigurðsson, Harpa Rut Sigurjónsdóttir, Hálfdán Steinþórsson, Hjalti Harðarsson, Rut Kristjánsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þórunn Helgadóttir. Verslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Hermann er forstjóri netverslunarinnar Boozt.com, stærstu netverslunar Norðurlandanna sem selji meðal annars snyrtivörur, heimilisbúnað, íþrótta- og tískufatnað. „Netverslunin hóf að selja til Íslands á síðasta ári og náði á skömmum tíma að afla sér mikilla vinsælda, en verslunin seldi Íslendingum fyrir tæpan milljarð á tímabilinu frá júlí til desember 2021. Hermann tók þátt í stofnun fyrirtækisins fyrir ellefu árum síðan en markaðsvirði þess er 174 milljarða íslenskra króna í dag. Félagið er skráð á markað í Svíþjóð og í Danmörku. Velta verslunarinnar nam 80 milljörðum króna á síðasta árið og jókst um 32% á milli ára. Félagið hefur skilað hagnaði frá árinu 2016 en hagnaður ársins 2020 nam um 1,9 milljörðum íslenskra króna. Þá hefur gengi hlutabréfa fyrirtækisins þrefaldast frá því Covid skall á árið 2020,“ segir í tilkynningunni. Lykilmaður í hugmyndafræðinni sem fyrirtækið byggir á Í mat dómnefndar segir að innkoma Boozt hafi ekki farið framhjá neinum og sé sá árangur sem netverslunin hafi náð undraverður. „Hermann hefur leitt fyrirtækið allt frá stofnun og verið lykilmaður í þeirri hugmyndafræði sem fyrirtækið byggir á. Hann hefur á tíma þurft að sýna eljusemi og þrautsegju þegar kemur að rekstri fyrirtækisins og þurft að leggja allt undir til að sjá fyrirtækið ná árangri. Það er eimitt sú eljusemi og þrautsegja sem dómnefnd telur að vert sé að verðlauna fyrir“ segir í mati dómnefndar. Í dómnefnd sátu Telma Eir Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri FVH ásamt stjórn FVH en hana skipa Lára Hrafnsdóttir formaður, Tryggvi Másson varaformaður, Bjarni Herrera, Gylfi Þór Sigurðsson, Harpa Rut Sigurjónsdóttir, Hálfdán Steinþórsson, Hjalti Harðarsson, Rut Kristjánsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þórunn Helgadóttir.
Verslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira