Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2022 23:31 Hvorn vilt þú í þitt lið? Tim Nwachukwu/Getty Images Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Tyrese Maxey er betri en James Harden? Hörður Unnsteinsson fékk þann heiður að svara fyrstur. „Hann er mikilvægari fyrir … þetta er leiðinlegt svar. Já!“ Uppskar svar Harðar mikil hlátrasköll hjá þeim Sigurði Orra Kristjánssyni og Tómasi Steindórssyni sem átt í raun ekki orð yfir svari Harðar. Gekk Tómas svo langt að hitamæla Hörð. Þá tókst þeim að blanda hæsta fjalli heims, Everest, inn í umræðuna. Meira um það í spilaranum hér að neðan. Chicago Bulls þarf risa leikmannaskipti eftir tímabilið? Tómas er mikill unnandi Nautanna og fékk því að svara þessu. „Ég væri alveg til í að sjá þá kanna markaðinn fyrir Zach Lavine, ef það er hægt að fá eitthvað fyrir hann. Könnum markaðinn fyrir Zach og Nikola Vučević. Ég vil halda hinum.“ „Eigum samt Lonzo Ball inni, ekki gleyma því,“ sagði Tómas ákveðinn og benti á Kjartan Atla. New Orleans Pelicans á að halda Zion Williamson? Svarið hans Sigurðar Orra við þeirri spurningu var einkar stutt og laggott. Að lokum var spurt: Minnesota Timberwolves eru búnir með general-prufuna og tilbúnir á stóra sviðið? Stórskemmtilegt spjall þeirra félaga má sjá hér að neðan en mönnum var nokkuð heitt í hamsi í þætti kvöldsins eins og sjá má hér í umræðunni varðandi Golden State Warriors. Klippa: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Tyrese Maxey er betri en James Harden? Hörður Unnsteinsson fékk þann heiður að svara fyrstur. „Hann er mikilvægari fyrir … þetta er leiðinlegt svar. Já!“ Uppskar svar Harðar mikil hlátrasköll hjá þeim Sigurði Orra Kristjánssyni og Tómasi Steindórssyni sem átt í raun ekki orð yfir svari Harðar. Gekk Tómas svo langt að hitamæla Hörð. Þá tókst þeim að blanda hæsta fjalli heims, Everest, inn í umræðuna. Meira um það í spilaranum hér að neðan. Chicago Bulls þarf risa leikmannaskipti eftir tímabilið? Tómas er mikill unnandi Nautanna og fékk því að svara þessu. „Ég væri alveg til í að sjá þá kanna markaðinn fyrir Zach Lavine, ef það er hægt að fá eitthvað fyrir hann. Könnum markaðinn fyrir Zach og Nikola Vučević. Ég vil halda hinum.“ „Eigum samt Lonzo Ball inni, ekki gleyma því,“ sagði Tómas ákveðinn og benti á Kjartan Atla. New Orleans Pelicans á að halda Zion Williamson? Svarið hans Sigurðar Orra við þeirri spurningu var einkar stutt og laggott. Að lokum var spurt: Minnesota Timberwolves eru búnir með general-prufuna og tilbúnir á stóra sviðið? Stórskemmtilegt spjall þeirra félaga má sjá hér að neðan en mönnum var nokkuð heitt í hamsi í þætti kvöldsins eins og sjá má hér í umræðunni varðandi Golden State Warriors. Klippa: Nei eða Já Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 2. maí 2022 18:00