Jarðtengjum Reykjavík Kristján Þorsteinsson skrifar 5. maí 2022 17:00 Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Ég hef rekið veitingastaði í Reykjavík í fjöldamörg ár, og get staðfest frá fyrstu hendi að rekstrarumhverfið hefur versnað til muna á þeim tíma. Borgarstjórnarmeirihlutinn virðist telja að borgin sé að gera rekstraraðilum greiða með því að hýsa þá á borgarlandinu, frekar en öfugt. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að það sé hlutverk borgaryfirvalda að veita einkaframtakinu liðsinni. Að gott rekstrarumhverfi í borginni sé hagur allra – yfirvalda, íbúanna og rekstraraðila í borginni. Þessi borgarstjórnarmeirihluti misskilur hins vegar fullkomlega þetta stoðhlutverk. Afgreiðsla einföldustu mála dregst á langinn, kröfur heilbrigðisyfirvalda eru úr öllu samhengi við raunheima og sáralítið samráð er haft við rekstraraðila þegar ráðist er í löngu tímabærar framkvæmdir. Hlutverk borgarinnar er ekki að leggja hindrunarbraut fyrir atvinnurekendur. Það er hollt að skipta reglulega um valdhafa. Við þurfum að gefa þeim frí sem orðnir eru samdauna valdinu og hættir eru að samsvara sig þeim sem lifa og starfa í borginni. Notum nú tækifærið, breytum til og kjósum fólk sem hefur skilning á því hvernig er að eiga lífsviðurværið undir eigin vélarafli. Höfundur er veitingamaður í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Veitingastaðir Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er ég veitingamaður að atvinnu, en ekki tuðari. Þó á ég bágt með að blanda mér ekki í umræðuna nú þegar líður að borgarstjórnarkosningum. Ég hef rekið veitingastaði í Reykjavík í fjöldamörg ár, og get staðfest frá fyrstu hendi að rekstrarumhverfið hefur versnað til muna á þeim tíma. Borgarstjórnarmeirihlutinn virðist telja að borgin sé að gera rekstraraðilum greiða með því að hýsa þá á borgarlandinu, frekar en öfugt. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að það sé hlutverk borgaryfirvalda að veita einkaframtakinu liðsinni. Að gott rekstrarumhverfi í borginni sé hagur allra – yfirvalda, íbúanna og rekstraraðila í borginni. Þessi borgarstjórnarmeirihluti misskilur hins vegar fullkomlega þetta stoðhlutverk. Afgreiðsla einföldustu mála dregst á langinn, kröfur heilbrigðisyfirvalda eru úr öllu samhengi við raunheima og sáralítið samráð er haft við rekstraraðila þegar ráðist er í löngu tímabærar framkvæmdir. Hlutverk borgarinnar er ekki að leggja hindrunarbraut fyrir atvinnurekendur. Það er hollt að skipta reglulega um valdhafa. Við þurfum að gefa þeim frí sem orðnir eru samdauna valdinu og hættir eru að samsvara sig þeim sem lifa og starfa í borginni. Notum nú tækifærið, breytum til og kjósum fólk sem hefur skilning á því hvernig er að eiga lífsviðurværið undir eigin vélarafli. Höfundur er veitingamaður í Reykjavík.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun