Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2022 07:00 José Mourinho var í stuði. Silvia Lore/Getty Images José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00