Dagskráin í dag: Albert þarf sigur, stórleikur á Englandi, landsleikur, Besta og NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 06:00 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa. Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvaða lið kemst upp í ensku B-deildina, landsleikir í efótbolta. Besta deild karla, lokaumferðin í Serie A hefst, NBA og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Dagskráin í dag Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is.
Dagskráin í dag Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira