Steinunn Björnsdóttir: Þær gerðu þetta gríðarlega vel Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2022 22:30 VÍSIR/HULDA MARGRÉT Steinunn Björnsdóttir var svekkt eftir tap Fram gegn Valskonum á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikurinn var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Leikurinn var nokkuð jafn en Valur stóð uppi sem sigurvegari. Lokatölur 27-26. „Það eru auðvitað vonbrigði að hafa ekki náð sigri hérna í dag. Mér fannst Valsliðið heilt yfir töluvert betri en við á öllum vígstöðum í dag. Þær vöru ekki með mikið af vörðum boltum, nema kannski aðallega varnarlega, þær voru með mikið af vörðum boltum þar. En við náðum nokkrum góðum köflum. Við náum fínum kafla í seinni hluta fyrri hálfleiks og um miðbik seinni hálfleiks. En það var bara ekki nóg“ Sagði Steinunn eftir leikinn. „Það vantaði að koma boltanum í netið. Mér fannst Valsliðið mjög þétt. Þær voru að ná að brjóta á okkur mjög auðveldlega og svona drepa okkar vopn. Lítið fyrir mig um að moða. Þær gerðu þetta gríðarlega vel. Mér fannst við svona heilt yfir standa okkur ágætlega varnarlega. Og Hafdís [Renötudóttir] var fín fyrir aftan en mér fannst við mega keyra á þetta aðeins betur.“ „Þetta verður að sjálfsögðu hörkuleikur á fimmtudaginn. Við munum mæta vel til leiks og við hlökkum mikið til. Vonandi verður bara ennþá betri stemming þá,“ hafði Steinunn Björnsdóttir að segja að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira
„Það eru auðvitað vonbrigði að hafa ekki náð sigri hérna í dag. Mér fannst Valsliðið heilt yfir töluvert betri en við á öllum vígstöðum í dag. Þær vöru ekki með mikið af vörðum boltum, nema kannski aðallega varnarlega, þær voru með mikið af vörðum boltum þar. En við náðum nokkrum góðum köflum. Við náum fínum kafla í seinni hluta fyrri hálfleiks og um miðbik seinni hálfleiks. En það var bara ekki nóg“ Sagði Steinunn eftir leikinn. „Það vantaði að koma boltanum í netið. Mér fannst Valsliðið mjög þétt. Þær voru að ná að brjóta á okkur mjög auðveldlega og svona drepa okkar vopn. Lítið fyrir mig um að moða. Þær gerðu þetta gríðarlega vel. Mér fannst við svona heilt yfir standa okkur ágætlega varnarlega. Og Hafdís [Renötudóttir] var fín fyrir aftan en mér fannst við mega keyra á þetta aðeins betur.“ „Þetta verður að sjálfsögðu hörkuleikur á fimmtudaginn. Við munum mæta vel til leiks og við hlökkum mikið til. Vonandi verður bara ennþá betri stemming þá,“ hafði Steinunn Björnsdóttir að segja að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Sjá meira