Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 09:31 Caster Semenya eftir eina af mörgum sigrum sínum áður en frjálsíþróttaforystan fór að reyna að hindra för hennar. Getty/Michael Dodge Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti