Þá var tilkynnt um annað rafhlaupahjólaslys í miðbænum klukkan tíu mínútur í tvö þegar einstaklingur datt af hjólinu.
Í Hafnarfirði var tilkynnt um umferðaróhapp klukkan sex í gærkvöldi þegar bifreið var ekið af veginum. Ökumaður fann fyrir minniháttar meiðslum og var bifreið hans fjarlægð með dráttarbifreið.