Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 08:30 Úr leiknum í nótt. EPA-EFE/RHONA WISE Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira