Yfir 2.000 Íslendingar á Gothia Cup Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2022 11:02 Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Gothia Cup síðast þegar mótið var haldið, árið 2019, í flokki 15 ára drengja. Í liðinu voru til að mynda Adolf Daði Birgisson, Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson sem allir leika með Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Gothia Cup Mikill fjöldi ungra, íslenskra fótboltaiðkenda er á leið í langþráða ferð á Gothia Cup í Svíþjóð í næsta mánuði. Þetta vinsæla fótboltamót hefur ekki verið haldið í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Alls eru keppendur frá fjórtán íslenskum félögum skráðir til leiks á mótinu í ár og keppa þar í flokkum stráka og stelpna á aldrinum 13-16 ára. Íslensku félögin eru Breiðablik, FH, Fjölnir, Fylkir, Grótta, HK, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Stjarnan og Víkingur Reykjavík. Mismunandi er hve mörg lið félögin senda og í hvaða flokkum en Breiðablik á flest lið eða alls fjórtán. „Uppsöfnuð þörf“ Samkvæmt nýjustu tölum ferðaskrifstofunnar VITA, sem skipuleggur ferðina fyrir félögin, eru 1.230 íslenskir farþegar á leið á mótið ef taldir eru leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Lúðvík Arnarson, forstöðumaður íþróttaferða VITA, segir að við þennan hóp bætist fjöldi foreldra og annarra fjölskyldumeðlima iðkenda svo að „varlega áætlað“ verði yfir 2.000 Íslendingar í Gautaborg vegna mótsins. „Þetta er auðvitað uppsöfnuð þörf í þessu sem öðru þetta sumarið sem útskýrir þann mikla fjölda sem fer þetta árið. Í venjulegu árferði erum við með um 500-700 manns á þessu móti,“ segir Lúðvík. Um 255.000 kjötbollur borðaðar Gothia Cup er haldið dagana 17.-23. júlí og eru alls 1.616 lið frá 62 þjóðum skráð til leiks í ár. Alls verða spilaðir 3.580 leikir á mótinu og borðaðar um 255.000 kjötbollur með kartöflustöppu, samkvæmt heimasíðu mósins.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira