Níu greinst með apabólu og það styttist í bólusetningu Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. júlí 2022 12:45 Þórólfur Guðnason er sóttvarnarlæknir Íslands. Vísir Alls hafa níu manns greinst með apabólu hér á landi. Þeir smituðu eru karlmenn á miðjum aldri, helmingur þeirra er með tengsl við útlönd og helmingur ekki. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur. Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur.
Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira