Óvænt úrslit í boðhlaupum næturinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 09:30 Andre de Grasse kemur fyrstur í mark til að tryggja Kanadamönnum gullið. Mustafa Yalcin/Anadolu Agency via Getty Images Óvænt úrslit urðu í boðhlaupum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum. Næst síðasti keppnisdagur mótsins var í nótt. Fyrirfram var búist við öruggum sigri Bandaríkjanna í karlaflokki 4x100 metra boðhlaups í nótt og Jamaíku í kvennaflokki. Enda höfðu Bandaríkjamenn sópað til sín verðlaunum í bæði 100 metra hlaupum mótsins og 200 metrum. Það kom því á óvart þegar Kanadamenn komu fyrstir í mark gegn stjörnumprýddri sveit heimamanna en þar höfðu þriðju skipti Bandaríkjamanna með keflið töluvert að segja. Skipti Kanadamanna gengu vel og komu þeir fyrstir í mark, Bandaríkjamenn aðrir og Bretar þriðju. Einnig urðu óvænt úrslit í kvennaflokki þar sem heimakonur frá Bandaríkjunum gerðu það sem karlarnir gátu ekki. Þær tóku gullið frá sveit Jamaíku sem fastlega var búist við að myndi sigra hlaupið. Þær jamaísku hlutu silfur og Þýskaland brons. Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Fyrirfram var búist við öruggum sigri Bandaríkjanna í karlaflokki 4x100 metra boðhlaups í nótt og Jamaíku í kvennaflokki. Enda höfðu Bandaríkjamenn sópað til sín verðlaunum í bæði 100 metra hlaupum mótsins og 200 metrum. Það kom því á óvart þegar Kanadamenn komu fyrstir í mark gegn stjörnumprýddri sveit heimamanna en þar höfðu þriðju skipti Bandaríkjamanna með keflið töluvert að segja. Skipti Kanadamanna gengu vel og komu þeir fyrstir í mark, Bandaríkjamenn aðrir og Bretar þriðju. Einnig urðu óvænt úrslit í kvennaflokki þar sem heimakonur frá Bandaríkjunum gerðu það sem karlarnir gátu ekki. Þær tóku gullið frá sveit Jamaíku sem fastlega var búist við að myndi sigra hlaupið. Þær jamaísku hlutu silfur og Þýskaland brons.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira