Tvö ný heimsmet á lokadegi HM í frjálsíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 07:30 Armand Duplantis og Tobi Amusan bættu bæði heimsmet í nótt. Vísir/Getty Lokadagur HM í frjálsíþróttum kláraðist í nótt og því var vel við hæfi að tvö heimsmet hafi fallið. Svíinn Armand Duplantis bætti eigið heimsmet í stangastökki þegar hann flaug yfir 6,21m og nígeríska hlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi. Hinn 22 ára Duplantis hafði þegar tryggt sér gullið þegar hann fór yfir sex metrana í fyrstu tilraun, en enginn af keppinautum hans fór hærra en 5,94m. Það var því aðeins spurning um með hversu miklum mun Duplantis myndi vinna mótið og því engin ástæða til að reyna ekki við sitt eigið heimsmet. Eins og áður segir flaug Svíinn yfir 6,21m og bætti því gamla heimsmetið sitt sem var 6,20m. Það setti hann í mars á þessu ári, en þetta er í fimmta sinn sem sá sænski setur heimsmet í stangastökki. Síðar um daginn setti hin nígeríska Amusan heimsmet í 100m grindahlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 12,12 sekúndum í undanúrslutahlaupinu. Amusan hafði sett Afríkumet í undanriðlunum þegar hún kom í mark á tímanum 12,40 sekúndur, en í nótt bætti hún um betur. Hún bætti heimsmet hinnar bandarísku Kendra Harrison um átta hundruðustu úr sekúndu, en met hennar var 12,20 sekúndur frá árinu 2016. Amusan lét sér þó ekki nægja að bæta heimsmetið í undanúrslitunum því hún kom fyrst í mark í úrslitahlaupinu og tók því gullið með sér heim til Nígeríu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Hinn 22 ára Duplantis hafði þegar tryggt sér gullið þegar hann fór yfir sex metrana í fyrstu tilraun, en enginn af keppinautum hans fór hærra en 5,94m. Það var því aðeins spurning um með hversu miklum mun Duplantis myndi vinna mótið og því engin ástæða til að reyna ekki við sitt eigið heimsmet. Eins og áður segir flaug Svíinn yfir 6,21m og bætti því gamla heimsmetið sitt sem var 6,20m. Það setti hann í mars á þessu ári, en þetta er í fimmta sinn sem sá sænski setur heimsmet í stangastökki. Síðar um daginn setti hin nígeríska Amusan heimsmet í 100m grindahlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 12,12 sekúndum í undanúrslutahlaupinu. Amusan hafði sett Afríkumet í undanriðlunum þegar hún kom í mark á tímanum 12,40 sekúndur, en í nótt bætti hún um betur. Hún bætti heimsmet hinnar bandarísku Kendra Harrison um átta hundruðustu úr sekúndu, en met hennar var 12,20 sekúndur frá árinu 2016. Amusan lét sér þó ekki nægja að bæta heimsmetið í undanúrslitunum því hún kom fyrst í mark í úrslitahlaupinu og tók því gullið með sér heim til Nígeríu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira