Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. NESImages/DeFodi Images via Getty Images Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“ Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Þetta var i fyrsta skipti í sögunni sem keppt var í kvennaflokki á þessu virta móti, en Sherrock hafði betur gegn hinni Hollensku Aileen de Graaf í úrslitum, 6-3. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem kvennamót á vegum PDC er sjónvarpað. Með sigrinum vann Sherrock sér inn rúmlega eina og hálfa milljón króna. Sigurinn gefur henni einnig þátttökurétt á Grand Slam of Darts sem fram fer í nóvember. „Ég held að ég sé að verða vön þessu, að skrifa söguna,“ sagði Sherrock í léttum tón eftir sigurinn. „Þetta er frábær tilfinning og klárlega stærsti titillinn sem ég hef unnið á ævinni. Ég hef alltaf haft trú á mér og ég get sagt að pressan á mér hafi verið þess virði. Nú get ég sagst hafa unnið pressuna.“
Pílukast Tengdar fréttir Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31 Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. 17. nóvember 2021 08:31
Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. 17. desember 2020 12:56