Fagnaði heimsmeti og HM gulli með heljarstökki á hlaupabrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 13:00 Armand Duplantis fagnar heimsmeistaratitli sínum í stangarstökki. AP/Charlie Riedel Svíinn Armand Duplantis hefur sett ófá heimsmetin síðustu misseri og endurtók leikinn þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í stangarstökki í Eugene í Oregon fylki. Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn