Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 23:31 Nicolas Cage sést hér í hlutverki Cameron Poe í Con Air myndinni en hún var frumsýnd árið 1997. Getty/Touchstone Pictures Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð. NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Rodgers varð sá fyrsti til að fá þessi verðlaun tvö ár í röð síðan að Peyton Manning var kosinn bæði 2008 og 2009. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það styttist óðum í nýtt tímabil og Rodgers mætti í æfingabúðirnar hjá Green Bay Packers liðinu í gær. Klæðaburður hans vakti mikla athygli þótt að hann hafi verið eins einfaldur og þeir gerast. Ástæðan var að hann var klæddur alveg eins og Cameron Poe, persónan sem Nicolas Cage lék í kvikmyndinni vinsælu Con Air sem var frumsýnd árið 1997. Það þarf heldur ekki að spyrja að því að vefmiðlarnir og samfélagsmiðlarnir voru fljótir að kveikja á perunni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það er pressa á Aaron Rodgers á þessu tímabili. Hann tryggði sér nýjan risasamning í sumar en missti á móti sinn besta útherja þegar Davante Adams samdi við Las Vegas Raiders. Samvinna Rodgers og Adams hefur verið frábær en nú velta menn því fyrir sér hver verði uppáhalds viðtakandi sendinga Aarons á komandi leiktíð.
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira