Ákærður fyrir tilraun til manndráps vegna stunguárásar við Prikið Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2022 10:48 Árásin átti sér stað við skemmtistaðinn Prikið við Ingólfsstræti. Vísir/Vilhelm Mál nítján ára karlmanns verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir að hafa stungið mann á þrítugsaldri fyrir framan skemmtistaðinn Prikið í apríl síðastliðnum. Tveir voru handteknir aðfaranótt 15. apríl síðastliðins eftir að karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás á Ingólfsstræti fyrir framan Prikið. Tengsl voru milli hins stungna og þeirra handteknu. Hinn stungni var fluttur með hraði á bráðamóttöku Landspítala þar sem hann gekkst undir aðgerð en hann var talinn í lífshættu. Annar þeirra handteknu var úrskurðaður í gæsluvarðhald en hinn látinn laus. Nú hefur annar þeirra verið ákærður fyrir tilraun til manndráps en sá stungni hlaut fimm sentímetra langan og nokkuð djúpan skurð á vinstri síðu og í gegnum þind, auk áverka á rifi. Ákæruvaldið fer fram á að árásarmaðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar auk þess að þola upptöku tveggja hnífa, að því er segir í ákæru sem Vísir hefur undir höndum. Fyrir hönd brotaþola er gerð einkaréttarkrafa sem hljóðar upp á 2,1 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og málskostnaðar. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Sjá meira
Tveir voru handteknir aðfaranótt 15. apríl síðastliðins eftir að karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás á Ingólfsstræti fyrir framan Prikið. Tengsl voru milli hins stungna og þeirra handteknu. Hinn stungni var fluttur með hraði á bráðamóttöku Landspítala þar sem hann gekkst undir aðgerð en hann var talinn í lífshættu. Annar þeirra handteknu var úrskurðaður í gæsluvarðhald en hinn látinn laus. Nú hefur annar þeirra verið ákærður fyrir tilraun til manndráps en sá stungni hlaut fimm sentímetra langan og nokkuð djúpan skurð á vinstri síðu og í gegnum þind, auk áverka á rifi. Ákæruvaldið fer fram á að árásarmaðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar auk þess að þola upptöku tveggja hnífa, að því er segir í ákæru sem Vísir hefur undir höndum. Fyrir hönd brotaþola er gerð einkaréttarkrafa sem hljóðar upp á 2,1 milljón króna í skaðabætur auk vaxta og málskostnaðar.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Sjá meira