NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 13:31 Deshaun Watson á æfingu Cleveland Browns á dögunum. getty/Nick Cammett NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland. NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland.
NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira