Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 17:31 Rich Ohrnberger frá tíma sínum sem leikmaður New England Patriots. Getty/NFL Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir. NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir.
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum