Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 17:31 Rich Ohrnberger frá tíma sínum sem leikmaður New England Patriots. Getty/NFL Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir. NFL Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Belichick sýnir enga miskunn og leikmenn vilja alls ekki gera eitthvað í óþökk hans til að komast ekki á svarta listann. Reglur Belichick eru lög og leikmenn fá fljótt að fjúka virði þeir þær ekki. Rich Ohrnberger er fyrrum leikmaður New England Patriots og hann hefur nú sagt frá ótrúlegri ákvörðun sem hann tók sem leikmaður undir stjórn Belichick. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Ohrnberger lék sem sóknarlínurmaður New England Patriots frá 2009 til 2011 en seinna með liðum Arizona Cardinals og San Diego Chargers. Ohrnberger var í viðtali í útvarpsþættinum The Hartman and Rich O Show á XTRA 1360 stöðinni og sagði frá því þegar hann svaf yfir sig og var orðinn of seinn á liðfund. Hann vissi um leið að hann væri í vandræðum. „Þú vilt ekki vera gæinn sem kemur inn á liðsfund og sérð Bill Belichick og restina af liðinu horfa á þig,“ sagði Rich Ohrnberger. Ohrnberger reyndi í mikill flýti að taka það saman sem hann þurfti og dreif sig síðan af stað. „Ég fékk þessa slæmu tilfinningu að ég yrði látinn fara. Hann mun ekki vilja hafa mig í sínu liði á morgun. Hvað á ég að gera?,“ sagði Ohrnberger. „Ég er á ferð niður brekku þegar ég sé kirkjubíl fyrir framan mig sem var allur beyglaður. Það kom svartur reykur út úr púströrinu. Ég hugsa: Ég ætla að klessa á þennan bíl. Ég ætla að keyra á þennan bíl,“ sagði Ohrnberger. „Ég ætla að keyra aftan á hann því það er betra að borga trygginguna eða hafa nokkur hundruð dollara af þessum gæja en að niðurlægja sjálfan mig með því að vera of seinn á þennan fund. Ég endaði á því að keyra aftan á þennan greyið gamla mann sem var nokkrum mínútum frá því að verða hundrað ára,“ sagði Ohrnberger. Ohrnberger segist hafa verið mikið samsvikubit og ekki hafi betra tekið við þegar hann loksins mætti á svæðið því þar var þjálfarinn ósáttur með hann. Hann hlustaði ekki á slíkar afsakanir.
NFL Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti