Lech Poznan gefur árskortshöfum frítt á leikinn gegn Víkingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 23:30 Leikmenn Lech Poznan þurfa á stuðningi að halda gegn Víkingi. Vísir/Diego ÞPólsku meistararnir í Lech Poznan gera sér greinilega algjörlega grein fyrir því að liðið þarf á stuðningi að halda er Víkingur mætir í heimsókn í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudaginn. Eigendur árskorta á heimaleiki liðsins munu fá frítt á leikinn. Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022 Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Pólsku meistararnir hafa byrjað tímabilið illa og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hafa aðeins leikið þrjá leiki er liðið strax ellefu stigum á eftir toppliði Wisla Plock, sem hefur þó leikið einum leik meira. Til að bæta gráu ofan á svart þá á Lech Poznan í hættu á því að missa af sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að liðið tapaði fyrri leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings 1-0. Stuðningsmenn liðsins eru ekki hræddir við að láta í sér heyra ef þeim finnst liðið ekki standa sig eins vel og búist var við af þeim og mátti meðal annars sjá leikmenn liðsins hlusta á þrumuræðu stuðninsgmanna eftir tapið gegn Víking. Lech Poznan hefur nú biðlað til stuðningsmanna sinna um að mæta á völlin er Víkingur mætir í heimsókn á fimmtudagskvöldið. Í gær birtist svo myndband af fyrirliða liðsins, Mikael Ishak, þar sem hann viðurkennir að úrslitin hafi ekki verið að falla liðinu í hag og að liðið þurfi virkilega á stuðningi að halda. Þá bætir hann einnig við í lok myndbandsins að eigendur árskorta, sem annars gilda bara á heimaleiki í deild, muni fá frítt á leikinn mikilvæga á fimmtudaginn. 🗣️ Potrzebujemy Was bardziej niż kiedykolwiek, szczególnie w najbliższy czwartek! Przypominamy, że każdy posiadacz karnetu na rewanżowy mecz #LPOVIK wchodzi za darmo. Mamy nadzieję, że widzimy się #NaStadionie! pic.twitter.com/hMEVbKVSGb— Mistrz Polski 🥇 (@LechPoznan) August 8, 2022
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira