Keppir í kvöld því Súperman-stökkið virkaði Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2022 16:01 Joao Vitor de Oliveira kom sér í mark með svakalegum tilþrifum á EM. Getty/Matthias Hangst Joao Vitor de Oliveira er orðinn frægur fyrir stökkin sem hann tekur yfir marklínuna á frjálsíþróttamótum og það heppnaðist fullkomlega hjá honum í gær, í undankeppninni í 110 metra grindahlaupi. Þrátt fyrir að hafa eitt sinn rifbeinsbrotnað við að kasta sér yfir marklínuna þá hættir Oliveira ekki að taka sín Súperman-stökk. Í gær dugði það honum til þess að vinna sér sæti í undanúrslitum, sem fram fara í kvöld, og það munaði aðeins 2/1000 úr sekúndu. Hér að neðan má sjá stökkið. That dive to the line was timed to perfection! Joao Vitor De Oliveira qualifies for the 110m hurdles semifinal...by 0.002! #Munich2022 #BackToTheRoofs pic.twitter.com/pQlvlHeLsL— European Athletics (@EuroAthletics) August 16, 2022 Oliveira og Belginn Michael Obasuyi hlupu raunar báðir á 13,90 sekúndum en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að Oliveira hefði eftir stökkið sitt náð að vera örlítið á undan. Oliveira keppir á EM fyrir hönd Portúgals en hann keppti áður fyrir hönd Brasilíu, til að mynda á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þar sem stökk hans yfir marklínuna vakti einnig mikla athygli. „Ég geri þetta alltaf. Þetta var ekkert slys,“ sagði Oliveira eftir Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Ég byrjaði að gera þetta fyrir löngu síðan. Ef ég er í einhverri baráttu þá hendi ég mér fram. Ég gerði þetta á HM í Kína og braut rifbein. Fólk segir mér að vera ekki að gera þetta en ég geri þetta. Þetta kemur frá hjartanu,“ bætti hann við. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa eitt sinn rifbeinsbrotnað við að kasta sér yfir marklínuna þá hættir Oliveira ekki að taka sín Súperman-stökk. Í gær dugði það honum til þess að vinna sér sæti í undanúrslitum, sem fram fara í kvöld, og það munaði aðeins 2/1000 úr sekúndu. Hér að neðan má sjá stökkið. That dive to the line was timed to perfection! Joao Vitor De Oliveira qualifies for the 110m hurdles semifinal...by 0.002! #Munich2022 #BackToTheRoofs pic.twitter.com/pQlvlHeLsL— European Athletics (@EuroAthletics) August 16, 2022 Oliveira og Belginn Michael Obasuyi hlupu raunar báðir á 13,90 sekúndum en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að Oliveira hefði eftir stökkið sitt náð að vera örlítið á undan. Oliveira keppir á EM fyrir hönd Portúgals en hann keppti áður fyrir hönd Brasilíu, til að mynda á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þar sem stökk hans yfir marklínuna vakti einnig mikla athygli. „Ég geri þetta alltaf. Þetta var ekkert slys,“ sagði Oliveira eftir Ólympíuleikana í Ríó 2016. „Ég byrjaði að gera þetta fyrir löngu síðan. Ef ég er í einhverri baráttu þá hendi ég mér fram. Ég gerði þetta á HM í Kína og braut rifbein. Fólk segir mér að vera ekki að gera þetta en ég geri þetta. Þetta kemur frá hjartanu,“ bætti hann við.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira