Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 14:31 Aidan Hutchinson er ekki bara frábær leikmaður því hann er mikill karakter líka. Getty/Michael Owens Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti