Newcastle borgar metfé fyrir Isak Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2022 09:31 Alexander Isak er á leið til Newcastle United EPA-EFE/Juan Herrero Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira