Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 13:25 Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans fengu einkar erfiðan riðil. Lars Ronbog/Getty Images Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía) Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30
„Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01