Samúel Kári til liðs við Viðar Örn og félaga í Atromitos Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 10:32 Samúel Kári ásamt umboðsmanni sínum Ólafi Garðarssyni (til vinstri) við undirskriftina. Atromitos Samúel Kári Friðjónsson er genginn í raðir gríska úrvalsdeildarfélagsins Atromitos. Hann hittir þar fyrir íslenska framherjann Viðar Örn Kjartansson. Samúel Kári er uppalinn í Keflavík en þessi 26 ára miðjumaður hefur komið víða við til þessa. Hann fór ungur að árum til Reading á Englandi og þaðan hélt hann svo til Vålerenga í Noregi. Á lokaári sínu þar var hann lánaður til Viking áður en hann skrifaði undir hjá Paderborn 07 í Þýskalandi. Hann stoppaði stutt við í Þýskalandi og gekk aftur í raðir Viking árið 2020. Samningur hans við norska félagið átti að renna út nú um áramótin og því ákvað Viking að taka tilboði Atromitos í leikmanninn. Keflvíkingurinn skrifar undir tveggja ára samning í Grikklandi. Samúel Kári á að baki átta A-landsleiki fyrir Íslands hönd, sá síðasti kom árið 2019. Þá spilaði hann á sínum tíma 43 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Grikkland hefur verið nokkuð vinsæll áfangastaður íslenskra knattspyrnumanna í sumar. Alls leika nú fimm íslenskir leikmenn í deildinni. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson er enn hjá Olympiacos, Hörður Björgvin Magnússon er hjá Panathinaikos og Guðmundur Þórarinsson er hjá OFI Crete. Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Samúel Kári á leið til Grikklands Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er á leið til gríska félagsins Atromitos frá Viking í noregi. 27. ágúst 2022 12:31 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Samúel Kári er uppalinn í Keflavík en þessi 26 ára miðjumaður hefur komið víða við til þessa. Hann fór ungur að árum til Reading á Englandi og þaðan hélt hann svo til Vålerenga í Noregi. Á lokaári sínu þar var hann lánaður til Viking áður en hann skrifaði undir hjá Paderborn 07 í Þýskalandi. Hann stoppaði stutt við í Þýskalandi og gekk aftur í raðir Viking árið 2020. Samningur hans við norska félagið átti að renna út nú um áramótin og því ákvað Viking að taka tilboði Atromitos í leikmanninn. Keflvíkingurinn skrifar undir tveggja ára samning í Grikklandi. Samúel Kári á að baki átta A-landsleiki fyrir Íslands hönd, sá síðasti kom árið 2019. Þá spilaði hann á sínum tíma 43 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Grikkland hefur verið nokkuð vinsæll áfangastaður íslenskra knattspyrnumanna í sumar. Alls leika nú fimm íslenskir leikmenn í deildinni. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson er enn hjá Olympiacos, Hörður Björgvin Magnússon er hjá Panathinaikos og Guðmundur Þórarinsson er hjá OFI Crete.
Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Samúel Kári á leið til Grikklands Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er á leið til gríska félagsins Atromitos frá Viking í noregi. 27. ágúst 2022 12:31 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Samúel Kári á leið til Grikklands Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er á leið til gríska félagsins Atromitos frá Viking í noregi. 27. ágúst 2022 12:31