Evrópuþingið hættir við nýjan bar í nafni orkusparnaðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 19:30 Fánar fyrir utan Evrópuþingið í Brussel. Getty/Santiago Urquijo Til þess að reyna að spara orkukostnað hefur Evrópuþingið hætt við framkvæmdir og úrbætur á húsnæði í kringum starfsemi þingsins sem nema 6,7 milljónum evra eða um 947,7 milljónum íslenskra króna. Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu. Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu.
Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira