Fyrsta borgin til að banna kjötauglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 15:05 Kjötauglýsingar sem þessi verða bannaðar í borginni frá og með árinu 2024. Getty Borgin Haarlem í Hollandi hefur ákveðið að bannað auglýsingar á kjötvörum í almannarýmum. Borgin er sú fyrsta í heiminum til að banna auglýsingarnar. Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti. Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti.
Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur