Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 06:01 Erling Braut Haaland mætti Manchester City sem leikmaður Borussia Dortmund í apríl á seinasta ári. Í kvöld snýst dæmið hins vegar við. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og ætti því engum að leiðast fyrir framan sjónvarpið. Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn