Federer leggur spaðann á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 13:42 Roger Federer var alls 310 vikur á toppi heimslistans. getty/Clive Brunskill Svissneski tenniskappinn Roger Federer leggur spaðann á hilluna eftir Laver mótið í London síðar í þessum mánuði. Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára. Tennis Sviss Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Federer greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Þar sagði hann að líkaminn þyldi ekki meira. Federer gekkst undir aðgerð á hné eftir Wimbledon mótið í fyrra og hefur ekki keppt síðan. „Skilaboð líkamans til mín að undanförnu hafa verið skýr. Ég hef spilað yfir fimmtán hundruð leiki á 24 árum. Núna verð ég að sætta mig við að tíminn til að hætta er runninn upp. Við tennisíþróttina vil ég segja: ég elska þig og mun aldrei yfirgefa þig,“ sagði Federer. To my tennis family and beyond,With Love,Roger pic.twitter.com/1UISwK1NIN— Roger Federer (@rogerfederer) September 15, 2022 Federer, sem er 41 árs, hefur unnið tuttugu risatitla á ferlinum. Aðeins Rafael Nadal (22) og Novak Djokovic (21) hafa unnið fleiri. Federer hefur unnið Wimbledon átta sinnum, oftar en nokkur annar. Fyrsta risamótstitilinn vann hann á Wimbledon 2003. Síðasti sigur Federers á risamóti kom á Opna ástralska 2018. Þá var Svisslendingurinn 36 ára.
Tennis Sviss Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira