Solskjær sagði Man United að festa kaup á Håland þegar hann var enn í Molde Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 07:30 Erling Braut Håland í leik með Molde árið 2018. EPA-EFE/Svein Ove Ekornesvag Ole Gunnar Solskjær ráðlagði sínu fyrrum félagi Manchester United að kaupa framherjann Erling Braut Håland þegar hann var nýbúinn að brjótast fram á sjónvarsviðið með Molde í Noregi. Solskjær þjálfaði Molde þegar Håland braut sér leið inn í aðallið félagsins. The Athletic greinir frá að þjálfarinn hafi reynt að fá sitt fyrrum félag til að festa kaup á leikmanninum strax árið 2017. Solskjær hringdi í sinn fyrrum liðsfélaga Nicky Butt, þáverandi yfirmann yngri liða Man Utd, og lét hann vita af norska undrabarninu. Told Solskjaer to ring #MUFC immediately #LFC & #Arsenal showed interest Scoring from halfway line at 15 Training with u19s aged 14Molde's former chief scout explains how he knew Haaland would be special & why Europe's elite didn't sign him earlier. @DTathletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 14, 2022 Man United ákvað að gera ekkert í málinu og fór Håland til Red Bull Salzburg árið 2019 en sama ár tók Solskjær við Man United. Árið 2020 var Håland aftur falur og þó Solskjær hafi viljað fá leikmanninn þá fór hann á endanum til Borussia Dortmund. Það var svo síðasta sumar sem Håland kom loks til Manchester en þó ekki United heldur City. Þar hefur hann smollið líkt og flís við rass skoraði hann til að mynda sigurmark Man City gegn hans fyrrum félögum í Dortmund á miðvikudagskvöld. Samkvæmt heimildum The Athletic þá var Håland líka á lista hjá Liverpool, Arsenal sem og öðrum félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert þeirra ákvað þó að stíga skrefið til fullnustu og fá liðin nú heldur betur að borga fyrir það er þau sjá Norðmanninn raða inn mörkum hvern leikinn á fætur öðrum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31 Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15 Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30 Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Solskjær þjálfaði Molde þegar Håland braut sér leið inn í aðallið félagsins. The Athletic greinir frá að þjálfarinn hafi reynt að fá sitt fyrrum félag til að festa kaup á leikmanninum strax árið 2017. Solskjær hringdi í sinn fyrrum liðsfélaga Nicky Butt, þáverandi yfirmann yngri liða Man Utd, og lét hann vita af norska undrabarninu. Told Solskjaer to ring #MUFC immediately #LFC & #Arsenal showed interest Scoring from halfway line at 15 Training with u19s aged 14Molde's former chief scout explains how he knew Haaland would be special & why Europe's elite didn't sign him earlier. @DTathletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 14, 2022 Man United ákvað að gera ekkert í málinu og fór Håland til Red Bull Salzburg árið 2019 en sama ár tók Solskjær við Man United. Árið 2020 var Håland aftur falur og þó Solskjær hafi viljað fá leikmanninn þá fór hann á endanum til Borussia Dortmund. Það var svo síðasta sumar sem Håland kom loks til Manchester en þó ekki United heldur City. Þar hefur hann smollið líkt og flís við rass skoraði hann til að mynda sigurmark Man City gegn hans fyrrum félögum í Dortmund á miðvikudagskvöld. Samkvæmt heimildum The Athletic þá var Håland líka á lista hjá Liverpool, Arsenal sem og öðrum félögum í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert þeirra ákvað þó að stíga skrefið til fullnustu og fá liðin nú heldur betur að borga fyrir það er þau sjá Norðmanninn raða inn mörkum hvern leikinn á fætur öðrum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31 Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15 Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30 Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Mörkin í Meistaradeildinni: Sjáðu ótrúlegt mark Haalands Erling Haaland stal senunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gær þegar níu leikir fóru fram. Mörk og helstu atvik má nú sjá á Vísi. 15. september 2022 09:31
Haaland tryggði City sigur gegn gömlu félögunum Erling Haaland virðist ætla að skora í hvert skipti sem hann mættir á leikvöllinn en Norðmaðurinn tryggði Manchester City 2-1 sigur á Dortmund með marki á 84. mínútu í Meistaradeildinni í kvöld. 14. september 2022 21:15
Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. 14. september 2022 15:30
Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. 14. september 2022 12:15