Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 15:00 Keppendur kvöldsins í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Einn þeirra kemst áfram á úrslitakvöldið í desember. Stöð 2 Sport Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum