Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 10:30 Arnar Geir Hjartarson kom, sá og sigraði á fyrsta kvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér. Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér.
Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira