„Sé hina vélina skuggalega nálægt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 22:35 Nemendur í Verzló bíða eftir töskum sínum á Heathrow flugvelli eftir að hafa lent í árekstri á flugvellinum. Góður andi er í hópnum þrátt fyrir óhappið. þórlaug þórhallsdóttir „Þetta var alveg mikill skellur,“ segir Evalilja Bjarnadóttir, ein þeirra farþega sem sátu í flugvél Icelandair sem lenti í árekstri á Heathrow fyrr í kvöld. „Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira