Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn og var „tæklaður“ kærði NFL-stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 17:01 Bobby Wagner, leikmaður Los Angeles Rams, lét áhorfandann vel finna fyrir sér. Getty/Jane Tyska Áhorfandinn sem var tæklaður á Mánudagsleik NFL-deildarinnar milli Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefur nú kært leikmenn Los Angeles Rams fyrir líkamsárás. ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
ESPN sýndi ekki atvikið í beinni en áhorfendur í Santa Clara voru fljótir að koma því á samfélagsmiðla þar sem myndbandið fór á flug á netmiðlum. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Öryggisverðir á leiknum náðu ekki að stoppa áhorfandann sem hljóp um með bleikt blys en ferð hans endaði ekki fyrr en tveir leikmenn Rams tækluðu hann í jörðina. Munaði þar mestu um harðar móttökur Bobby Wagner. Varnarmaðurinn Wagner hefur spilað í meira en áratug í NFL-deildinni við góðan orðstír og hefur séð ýmislegt á sínum ferli. Áhorfandinn, sem seinna kom í ljós að var aðgerðasinni, fann örugglega vel fyrir högginu frá Wagner. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Áhorfandinn ákvað að kæra atvikið til lögreglu sem hefur staðfest að kæra hefur borist þeim og að lögreglurannsókn sé í gangi. Wagner var spurður út í atvikið og virtist ekki hafa miklar áhyggjur. „Ég hef heyrt um þetta og svona er þetta bara. Þetta er liðin tíð fyrir mig og ég er ekki að hugsa um þetta. Ég hef meiri áhyggjur af öryggisverðinum sem meiddist við að elta hann. Við vissum ekkert hvað þessi bleiki reikur var,“ sagði Bobby Wagner.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Haukar - Grindavík | Síðasti séns fyrir deildarmeistarana Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti