Leigubíll stakkst út í Reykjavíkurtjörn Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2022 09:13 Leigubíll hafnaði með framendan út í Reykjavíkurtjörn í hálku að morgni 13. október 2022. Aðsend/Hrafnhildur Engan sakaði þegar leigubíll stakkst ofan í Reykjavíkurtjörn við Fríkirkjuveg í morgun. Ökumaðurinn er sagður hafa misst stjórn á bifreiðinni í hálku. Framendi bílsins lenti ofan í tjörninni en afturhjólin sátu uppi á göngustíg með fram Fríkirkjuvegi, rétt við gatnamótin við Skothúsveg eins og sjá má á myndum sem vegfarendur sendu Vísi í morgun. Nú um klukkan níu voru tveir flutningabílar komnir á staðinn, þar á meðal einn með krana, að því er virtist til þess að freista þess að hífa bílinn upp á þurrt land. Flughált hefur verið á götum og göngustígum borgarinnar í nótt og í morgun. Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bifreiðinni í hálkunni með þeim afleiðingum að hún endaði í Tjörninni. Engin slys hafi orðið á fólki og bifreiðin sé lítið skemmd. Tjörnin hafi heldur ekki mengast vegna slyssins. Flutningabílar, þar á meðal einn með krana, voru komnir á vettvang um níu leytið. Vísir/Helena Uppfært 9:45 Upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar bætt við fréttina. Reykjavík Umferðaröryggi Leigubílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira
Framendi bílsins lenti ofan í tjörninni en afturhjólin sátu uppi á göngustíg með fram Fríkirkjuvegi, rétt við gatnamótin við Skothúsveg eins og sjá má á myndum sem vegfarendur sendu Vísi í morgun. Nú um klukkan níu voru tveir flutningabílar komnir á staðinn, þar á meðal einn með krana, að því er virtist til þess að freista þess að hífa bílinn upp á þurrt land. Flughált hefur verið á götum og göngustígum borgarinnar í nótt og í morgun. Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bifreiðinni í hálkunni með þeim afleiðingum að hún endaði í Tjörninni. Engin slys hafi orðið á fólki og bifreiðin sé lítið skemmd. Tjörnin hafi heldur ekki mengast vegna slyssins. Flutningabílar, þar á meðal einn með krana, voru komnir á vettvang um níu leytið. Vísir/Helena Uppfært 9:45 Upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar bætt við fréttina.
Reykjavík Umferðaröryggi Leigubílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Sjá meira