Sport

Dagskráin: Íslandsmeistararnir heimsækja Hlíðarenda

Atli Arason skrifar
Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í Bestu-deild karla í dag.
Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í Bestu-deild karla í dag.

Það eru alls 19 beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Íslenski og ítalski fótboltinn, NBA deildin, rafíþróttir, golf og handbolti eru á meðal þess sem verður á hlaðborðinu í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 12.45 hefst bein útsending af viðureign Leiknis og Keflavíkur í Besta-deild karla.

Afturelding og ÍBV mætast í Olís-deild karla klukkan 15.50.

Seinni bylgjan gerir upp leiki umferðarinnar í Olís-deild karla klukkan 17.40.

Klukkan 19.50 tekur Valur á móti Breiðablik í Bestu-deild karla.

Stúkan tekur við klukkan 22.00 og gerir upp leiki umferðarinnar í Bestu-deild karla.

Stöð 2 Sport 2

Salernitana og Spezia mætast í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 12.50.

AC Milan og Monza eigast við í sömu deild klukkan 15.50.

Klukkkan 18.35 hefst svo viðureign Fiorentina og Inter, í ítölsku úrvalsdeildinni.

Leikur Philadelphia 76ers og San Antonio Spurs í NBA verður í beinni útsendingu klukkan 22.00.

Stöð 2 Sport 4

Leikur ÍA og ÍBV í Bestu-deild karla hefst klukkan 12.50.

Selfoss tekur á móti Fram í Olís-deild kvenna í beinni útsendingu klukkan 15.50.

Klukkan 17.50 hefst viðureign Vals og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna.

Stöð 2 Sport 5

Mallorca Golf Open á DP World Tour er í beinni útsendingu frá klukkan 11.30.

The CJ Cup á PGA Tour hefst klukkan 19.00.

Klukkan 03.00 eftir miðnætti er BMW Ladies Championship á LPGA Tour í beinni útsendingu.

Stöð 2 eSport

Upphitun fyrir 4. dag á BLAST Premier í CS:GO hefst klukkan 14.00.

Klukkan 14.30 hefjast seinni EU undanúrslitin á BLAST Premier.

Fyrri NA undanúrslit á BLAST Premier er í beinni útsendingu klukkan 17.30.

Seinni NA undanúrslit á BLAST Premier taka svo við klukkan 20.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×