Lokasóknin: Lukkudýr Falcons slóst við börn og Kerby Joseph átti tilþrif vikunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2022 23:00 Lukkudýrið Freddie Falcon kom sér í vandræði um helgina. Vísir/Stöð 2 Sport Strákarnir í þættinum Lokasóknin fóru yfir hverjir áttu góða helgi og hverjir áttu slæma helgi í seinasta þætti sínum ásamt því að velja tilþrif vikunnar. Það voru þónokkrir sem áttu góða helgi að mati þeirra félaga í Lokasókninni, en einnig nokkrir sem áttu slæma helgi. Meðal þeirra sem áttu slæma helgi var lukkudýr Atlanta Falcons. Lukkudýrið, sem er eins og kannski gefur að skilja einfaldlega maður í fálkabúningi, slóst þá við hóp barna eftir að hafa tæklað eitt þeirra í leik milli lukkudýra og unglingaliðs Atlanta Colts í hálfleik. Góð helgi Kenneth Walker III (Seattle Seahawks) Tennessee Titans Slæm helgi Brett Rypien (Denver Broncos) Tampa Bay Buccaneers Freddie Falcon Að lokum völdu strákarnir einnig tilþrif vikunnar, en þau átti Kerby Joseph, leikmaður Detroit Lions, þegar hann tæklaði Noah Brown í leik liðsins gegn Dallas Cowboys. Umræðu Lokasóknarinnar um góða og slæma helgi, ásamt tilþrigum vikunnar, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð helgi/slæm helgi Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NFL Lokasóknin Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Það voru þónokkrir sem áttu góða helgi að mati þeirra félaga í Lokasókninni, en einnig nokkrir sem áttu slæma helgi. Meðal þeirra sem áttu slæma helgi var lukkudýr Atlanta Falcons. Lukkudýrið, sem er eins og kannski gefur að skilja einfaldlega maður í fálkabúningi, slóst þá við hóp barna eftir að hafa tæklað eitt þeirra í leik milli lukkudýra og unglingaliðs Atlanta Colts í hálfleik. Góð helgi Kenneth Walker III (Seattle Seahawks) Tennessee Titans Slæm helgi Brett Rypien (Denver Broncos) Tampa Bay Buccaneers Freddie Falcon Að lokum völdu strákarnir einnig tilþrif vikunnar, en þau átti Kerby Joseph, leikmaður Detroit Lions, þegar hann tæklaði Noah Brown í leik liðsins gegn Dallas Cowboys. Umræðu Lokasóknarinnar um góða og slæma helgi, ásamt tilþrigum vikunnar, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð helgi/slæm helgi Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Góð helgi Kenneth Walker III (Seattle Seahawks) Tennessee Titans Slæm helgi Brett Rypien (Denver Broncos) Tampa Bay Buccaneers Freddie Falcon
Lokasóknin er vikulegur þáttur um NFL-deildina sem er sýndur á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum. NFL-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NFL Lokasóknin Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira