Kröfur upp á 940 milljónir í þrotabú Víðis Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 13:13 Krónan hóf rekstur í húsnæði sem Víðir notaði í Skeifunni eftir að félagið varð gjaldþrota. Fyrr í ár færði Krónan sig um set og nú er húsið autt. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Gjaldþrotaskiptum í þrotabúi Víðis ehf. sem rak samnefndar matvöruverslanir lauk í síðustu viku. Heildarfjárhæð lýstra krafna nam rúmum 940 milljónum króna. Víðir ehf. varð óvænt gjaldþrota í júní árið 2018. Stöð 2 fjallaði ítarlega um málið þá og sagði lögfræðingur VR, Guðmundur B. Ólafsson, þá að ekkert hafi bent til þess að fyrirtækið væri á leiðinni í þrot. Allt í einu var skellt í lás fimmtudaginn 7. júní og starfsmönnum tilkynnt daginn eftir að fyrirtækið væri gjaldþrota. Það var síðan miðvikudaginn 13. júní sem búið var tekið til gjaldþrotaskipta. Greint er frá skiptalokum í Lögbirtingablaðinu í dag en þar segir að heildarfjárhæð lýstra krafna nemi rúmar 940 milljónir króna. Samþykktar kröfur námu samtals 354 milljónum króna. Ekkert fékkst greitt upp í lýstar kröfur. Verslanir Víðis voru í eigu Eiríks Sigurðarsonar, kaupmanns, og eiginkonu hans, Helgu Gísladóttur. Fyrsta verslunin var opnuð árið 2011 en alls voru fimm verslanir í rekstri þegar félagið varð gjaldþrota. Gjaldþrot Verslun Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Víðir ehf. varð óvænt gjaldþrota í júní árið 2018. Stöð 2 fjallaði ítarlega um málið þá og sagði lögfræðingur VR, Guðmundur B. Ólafsson, þá að ekkert hafi bent til þess að fyrirtækið væri á leiðinni í þrot. Allt í einu var skellt í lás fimmtudaginn 7. júní og starfsmönnum tilkynnt daginn eftir að fyrirtækið væri gjaldþrota. Það var síðan miðvikudaginn 13. júní sem búið var tekið til gjaldþrotaskipta. Greint er frá skiptalokum í Lögbirtingablaðinu í dag en þar segir að heildarfjárhæð lýstra krafna nemi rúmar 940 milljónir króna. Samþykktar kröfur námu samtals 354 milljónum króna. Ekkert fékkst greitt upp í lýstar kröfur. Verslanir Víðis voru í eigu Eiríks Sigurðarsonar, kaupmanns, og eiginkonu hans, Helgu Gísladóttur. Fyrsta verslunin var opnuð árið 2011 en alls voru fimm verslanir í rekstri þegar félagið varð gjaldþrota.
Gjaldþrot Verslun Tengdar fréttir Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00 Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Ekkert sem benti til þess að verslanir Víðis væru á leið í gjaldþrot: Starfsmenn hafa fengið litlar sem engar upplýsingar Starfsfólk hefur fengið litlar sem engar upplýsingar og vörur liggja undir skemmdum í verslunum Víðis sem var lokað fyrirvaralaust í síðustu viku. Lögfræðingur VR segir ekkert hafa bent til þess að verslunarreksturinn væri á leiðinni í þrot. 12. júní 2018 20:00
Skiptastjóri verslana Víðis ætlar að selja vörur á hálfvirði Valdar verslanir opnar í dag og á morgun. 14. júní 2018 15:01