Lokasóknin: Vesen hjá Brady en Wilson hress í London Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 23:31 Lokasóknin er á dagsrká öll þriðjudagskvöld á Stöð 2 Sport 2 Skjáskot Þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fóru yfir öll helstu málin í NFL deildinni í þættinum Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 nú í vikunni. Þeir fóru yfir hverjir áttu góða og slæma helgi og þar kenndi ýmissa grasa. Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni NFL Lokasóknin Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Sjá meira
Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni
NFL Lokasóknin Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Sjá meira