Verðlaun afhend fulltrúa íranskra kvenna ásamt fleirum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. nóvember 2022 22:27 Hér má sjá fulltrúa íranskra kvenna með verðlaunin. Aðsent/María Kjartansdóttir Í dag voru hin ýmsu verðlaun veitt til framúrskarandi kvenna í Hörpu á Heimsþingi kvenleiðtoga. Þingið var haldið hér á landi í sjöunda sinn en hundruð kvenleiðtoga komu saman. Á þinginu eru jafnréttismál í brennidepli og hafa hinir ýmsu leiðtogar tekið til máls. Sem dæmi má nefna Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra ásamt Sima Sami Bahous, aðalframkvæmdastjóra UN Women. Meðal þinggesta var einnig fyrrverandi forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Ingibjörg Sólrún sagði meðal annars á Heimsþinginu að hún væri ekki bjartsýn hvað varði friðar- og öryggismál heimsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók til máls.Aðsent/María Kjartansdóttir „Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög bjartsýn þegar kemur að friðar- og öryggismálum. Þannig að ég mun ekki flytja mjög jákvæð skilaboð hér um þátttöku kvenna í friðarviðræðum. Aðallega vegna þess að ég tel að aðalhindrunin í vegi friðarviðræðna almennt sé hvað það er lítil eftirspurn eftir þeim,“ sagði Ingibjörg Sólrún. Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Reykjavik Global Forum sem stendur að miklu leyti að þinginu sagði í samtali við fréttastofu í gær að þingið og vera á Íslandi væri vítamínsprauta fyrir kvenleiðtoga annarra þjóða. Hópur kvenleiðtoga á þinginu. Á myndinni má meðal annars sjá Vigdísi Finnbogadóttur, Katrínu Jakobsdóttur og Sima Sami Bahous, aðalframkvæmdastjóra UN Women.Aðsent/María Kjartansdóttir „Power Together“ verðlaunin og brautryðjendaverðlaunin (e. Trail Blazer‘s Award) voru afhend merkum kvenleiðtogum í kvöld við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þau síðarnefndu eru afhend kvenleiðtogum sem rutt hafa brautina fyrir konur og komandi kynslóðir þegar kemur að jafnréttismálum. SviatlanaTsikhanouskaya leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi og forseti Nepal Bidhya Devi Bhandaril hlutu verðlaunin. Jóhanna Sigurðardóttir, Vigdís Finnbogadóttir og Katrín Jakobsdóttir hafa áður hlotið þessi verðlaun. „Power Together“ verðlaunin eru veitt einstaklingum og félagasamtökum sem ná fram breytingum með sameiningarkrafti sínum og stuðla að auknu jafnrétti. Verðlaunin hlutu konur í Íran og tók fulltrúi þeirra á móti verðlaununum frá Elizu Reid, forsetafrú. Önnur samtök og einstaklingar sem hlutu þau verðlaun voru Council of Women World Leaders, Aya Chebbi, African Leadership Institute, United Nations Foundation og Nala Feminist Collective. Hér tekur Aya Chebbi við sínum verðlaunum.Aðsent/María Kjartansdóttir Hér að ofan má sjá myndir frá þinginu og verðlaunaafhendingum kvöldsins. Jafnréttismál Reykjavík Heimsþing kvenleiðtoga Íran Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Rússar hafa lagt skóla- og heilbrigðiskerfi Úkraínu í rúst Viðhorf almennings í helstu iðnríkjum heims til kvenleiðtoga hefur versnað ef eitthvað er á undanförnum árum, að sögn ráðgjafa þings kvenleiðtoga í Reykjavík. Þingkona frá Úkraínu segir Rússa hafa sprengt hundruð skóla og heilbrigðisstofnana í loft upp. 8. nóvember 2022 19:20 Ísland sé vítamínsprauta fyrir kvenleiðtoga annarra þjóða Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Reykjavik Global Forum segir litla breytingu hafa orðið á viðhorfi til kvenkynsleiðtoga á síðustu fimm árum en Ísland hafi þó bætt sig. Þetta hafi orðið ljóst á Heimsþingi kvenna. 8. nóvember 2022 22:23 Ingibjörg Sólrún svartsýn í öryggis- og friðarmálum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki bjartsýn í friðar- og öryggismálum heimsins. Erfitt sé fyrir konur að koma að samningaborðinu þar sem í raun væri ekkert samningaborð til staðar. Forsætisráðherra segir mikilvægt að jafnréttismál hafi verið flutt til forsætisráðuneytisins. 9. nóvember 2022 13:50 Mikilvægt að efla samskiptanet kvenna í leiðtogastörfum Sima Sami Bahous aðalframkvæmdastjóri UN Women og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segja mikilvægt að tengja saman konur í leiðtogastöðum til að efla og hvetja allar konur til að bjóða sig fram til leiðtogastarfa. 9. nóvember 2022 19:30 Á sjötta hundrað kvenleiðtoga mæta á Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga hefst í Hörpu í dag og taka um fimm hundruð kvenleiðtogar frá yfir hundrað löndum þátt í ár. Þetta er í fimmta sinn sem Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum - Women Leaders, er haldið. 8. nóvember 2022 07:29 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Sjá meira
Á þinginu eru jafnréttismál í brennidepli og hafa hinir ýmsu leiðtogar tekið til máls. Sem dæmi má nefna Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra ásamt Sima Sami Bahous, aðalframkvæmdastjóra UN Women. Meðal þinggesta var einnig fyrrverandi forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Ingibjörg Sólrún sagði meðal annars á Heimsþinginu að hún væri ekki bjartsýn hvað varði friðar- og öryggismál heimsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók til máls.Aðsent/María Kjartansdóttir „Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mjög bjartsýn þegar kemur að friðar- og öryggismálum. Þannig að ég mun ekki flytja mjög jákvæð skilaboð hér um þátttöku kvenna í friðarviðræðum. Aðallega vegna þess að ég tel að aðalhindrunin í vegi friðarviðræðna almennt sé hvað það er lítil eftirspurn eftir þeim,“ sagði Ingibjörg Sólrún. Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Reykjavik Global Forum sem stendur að miklu leyti að þinginu sagði í samtali við fréttastofu í gær að þingið og vera á Íslandi væri vítamínsprauta fyrir kvenleiðtoga annarra þjóða. Hópur kvenleiðtoga á þinginu. Á myndinni má meðal annars sjá Vigdísi Finnbogadóttur, Katrínu Jakobsdóttur og Sima Sami Bahous, aðalframkvæmdastjóra UN Women.Aðsent/María Kjartansdóttir „Power Together“ verðlaunin og brautryðjendaverðlaunin (e. Trail Blazer‘s Award) voru afhend merkum kvenleiðtogum í kvöld við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þau síðarnefndu eru afhend kvenleiðtogum sem rutt hafa brautina fyrir konur og komandi kynslóðir þegar kemur að jafnréttismálum. SviatlanaTsikhanouskaya leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi og forseti Nepal Bidhya Devi Bhandaril hlutu verðlaunin. Jóhanna Sigurðardóttir, Vigdís Finnbogadóttir og Katrín Jakobsdóttir hafa áður hlotið þessi verðlaun. „Power Together“ verðlaunin eru veitt einstaklingum og félagasamtökum sem ná fram breytingum með sameiningarkrafti sínum og stuðla að auknu jafnrétti. Verðlaunin hlutu konur í Íran og tók fulltrúi þeirra á móti verðlaununum frá Elizu Reid, forsetafrú. Önnur samtök og einstaklingar sem hlutu þau verðlaun voru Council of Women World Leaders, Aya Chebbi, African Leadership Institute, United Nations Foundation og Nala Feminist Collective. Hér tekur Aya Chebbi við sínum verðlaunum.Aðsent/María Kjartansdóttir Hér að ofan má sjá myndir frá þinginu og verðlaunaafhendingum kvöldsins.
Jafnréttismál Reykjavík Heimsþing kvenleiðtoga Íran Mótmælaalda í Íran Tengdar fréttir Rússar hafa lagt skóla- og heilbrigðiskerfi Úkraínu í rúst Viðhorf almennings í helstu iðnríkjum heims til kvenleiðtoga hefur versnað ef eitthvað er á undanförnum árum, að sögn ráðgjafa þings kvenleiðtoga í Reykjavík. Þingkona frá Úkraínu segir Rússa hafa sprengt hundruð skóla og heilbrigðisstofnana í loft upp. 8. nóvember 2022 19:20 Ísland sé vítamínsprauta fyrir kvenleiðtoga annarra þjóða Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Reykjavik Global Forum segir litla breytingu hafa orðið á viðhorfi til kvenkynsleiðtoga á síðustu fimm árum en Ísland hafi þó bætt sig. Þetta hafi orðið ljóst á Heimsþingi kvenna. 8. nóvember 2022 22:23 Ingibjörg Sólrún svartsýn í öryggis- og friðarmálum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki bjartsýn í friðar- og öryggismálum heimsins. Erfitt sé fyrir konur að koma að samningaborðinu þar sem í raun væri ekkert samningaborð til staðar. Forsætisráðherra segir mikilvægt að jafnréttismál hafi verið flutt til forsætisráðuneytisins. 9. nóvember 2022 13:50 Mikilvægt að efla samskiptanet kvenna í leiðtogastörfum Sima Sami Bahous aðalframkvæmdastjóri UN Women og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segja mikilvægt að tengja saman konur í leiðtogastöðum til að efla og hvetja allar konur til að bjóða sig fram til leiðtogastarfa. 9. nóvember 2022 19:30 Á sjötta hundrað kvenleiðtoga mæta á Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga hefst í Hörpu í dag og taka um fimm hundruð kvenleiðtogar frá yfir hundrað löndum þátt í ár. Þetta er í fimmta sinn sem Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum - Women Leaders, er haldið. 8. nóvember 2022 07:29 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Sjá meira
Rússar hafa lagt skóla- og heilbrigðiskerfi Úkraínu í rúst Viðhorf almennings í helstu iðnríkjum heims til kvenleiðtoga hefur versnað ef eitthvað er á undanförnum árum, að sögn ráðgjafa þings kvenleiðtoga í Reykjavík. Þingkona frá Úkraínu segir Rússa hafa sprengt hundruð skóla og heilbrigðisstofnana í loft upp. 8. nóvember 2022 19:20
Ísland sé vítamínsprauta fyrir kvenleiðtoga annarra þjóða Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Reykjavik Global Forum segir litla breytingu hafa orðið á viðhorfi til kvenkynsleiðtoga á síðustu fimm árum en Ísland hafi þó bætt sig. Þetta hafi orðið ljóst á Heimsþingi kvenna. 8. nóvember 2022 22:23
Ingibjörg Sólrún svartsýn í öryggis- og friðarmálum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki bjartsýn í friðar- og öryggismálum heimsins. Erfitt sé fyrir konur að koma að samningaborðinu þar sem í raun væri ekkert samningaborð til staðar. Forsætisráðherra segir mikilvægt að jafnréttismál hafi verið flutt til forsætisráðuneytisins. 9. nóvember 2022 13:50
Mikilvægt að efla samskiptanet kvenna í leiðtogastörfum Sima Sami Bahous aðalframkvæmdastjóri UN Women og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segja mikilvægt að tengja saman konur í leiðtogastöðum til að efla og hvetja allar konur til að bjóða sig fram til leiðtogastarfa. 9. nóvember 2022 19:30
Á sjötta hundrað kvenleiðtoga mæta á Heimsþing kvenleiðtoga í Hörpu Heimsþing kvenleiðtoga hefst í Hörpu í dag og taka um fimm hundruð kvenleiðtogar frá yfir hundrað löndum þátt í ár. Þetta er í fimmta sinn sem Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum - Women Leaders, er haldið. 8. nóvember 2022 07:29