Öll þjónusta við útlendinga í eina stofnun Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2022 20:12 Hjá Vinnumálastofnun starfa um 190 fastráðnir starfsmenn en tæplega tíu stöðugildi fastráðinna starfsmanna eru hjá Fjölmenningarsetri. Vísir/Vilhelm Félags- og vinnumarkaðsráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta við við innflytjendur, flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd verði á hjá einni stofnun. Hún á að taka til starfa á næsta ári og fá nýtt nafn. Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira