Þessi sóttu um tíu stöður framkvæmdastjóra á Landspítalanum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2022 17:33 Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi um áramótin. Vísir/Vilhelm Í nýju skipuriti Landspítala sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum en áður voru þeir átta talsins. Nýlega var auglýst í stöðu tíu framkvæmdastjóra og var listinn birtur á heimasíðu Landspítalans í dag. Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Framkvæmdastjórastöðurnar tíu eru á sviði rekstrar og mannauðs, þróunar, hjúkrunar, lyflækninga- og bráðaþjónustu, skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu, öldrunar- og endurhæfingarþjónustu, klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu, kvenna- og barnaþjónustu, geðþjónustu og hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Þá var einnig auglýst í stöðu skrifstofustjóra skrifstofu forstjóra. Umsækjendur í hverja stöðu fyrir sig eru eftirfarandi: Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri Framkvæmdastjóri þróunar Adeline Tracz verkfræðingur Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur María Heimisdóttir forstjóri Svava María Atladóttir verkefnastjóri Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Zachary Hurd framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri hjúkrunar Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu Ilze Fursenko starfsmaður Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur Már Kristjánsson forstöðumaður Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Roxana Elene Cziker sérfræðingur Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri Áskell Löve forstöðulæknir Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir Roxana Elena Cziker sérfræðingur Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Framkvæmdastjóri geðþjónustu Nanna Briem forstöðumaður Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Karl Konráð Andersen forstöðumaður Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra Arna Ómarsdóttir ráðgjafi Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira